bg
  • Byssur
  • Franchi
  • Intensity Black Synthetic 12 Ga

Intensity Black Synthetic 12 Ga

Franchi hefur farið alla leið með nýjustu byssuna, grunnurinn er byggður á Affinity sem hefur farið sigurför um heiminn á síðustu árum. En í þessari útfærslu er byssan komin með 3,5" / 89mm skotstæði til að hægt sé að skjóta al þyngstu veiðihleðslum á markaðnum í dag. Vafalaust byssa sem á eftir að njóta mikils fylgis hjá kröfuhörðum skyttum sem vilja mikið fyrir peningana. Intensity er góður kostur!