Fyrirtækið

Kjartan

Veiðihúsið Sakka er heildverslun sem flytur inn og dreifir veiði og útivistarvörum á Íslandi. Metnaður okkar liggur í að flytja inn gæðavörur á góðum verðum ásamt því að veita bestu mögulega þjónustu við viðskiptavini okkar sem völ er á. Lykilatriði í vöruvali okkar hefur ávallt verið það að ef við treystum okkur ekki til að nota það sjálfir, þá seljum við það ekki heldur. Einfalt og gott mottó sem hefur reynst okkur vel í gegn um tíðina. Áratuga reynsla af veiðum og útivist hefur tryggt okkur forystusæti ásamt því að geta boðið upp á vörumerki sem eru í fremstu röð. Gott samband við endursöluaðila okkar tryggir að viðskiptavinir fá bestu mögulegu þjónustu sem völ er á hverju sinni.

Kjartan Lorange, framkvæmdastjóri

Hafðu samband

OPNUNARTÍMAR

Mán-Fös 8:00 - 16:00 
Lau-Sun Lokað

HAFA SAMBAND

Netfang kjartan@vos.is
Sími 562 0095

STAÐSETNING

Hólmaslóð 4
101 Reykjavík