logo

Alvöru anda og gæsaflautur hannaðar af veiðimönnum fyrir veiðimenn!

  • Skotveiði
  • Zink
  • Zink Pinkfoot

Zink Pinkfoot

Frábær Heiðagæsaflauta hönnuð af Kjartani Lorange sem er mjög auðveld og einföld í notkun. Nær að framkalla öll þau hljóð sem þarf til að narra Heiðagæsir í gott skotfæri. Short reed hönnunin gerir þessa flautu háværa sem er oftast það sem þarf þegar verið er að veiða Heiðagæsir á víðernum eða í túnum.